Þjálfunarferlið

Greinið hvað hefur áhrif á núverandi afköst. Finnið út hver eru núverandi afköst Reiknið hver er afkasta glompan. Með markmið þin sem leiðarljós við greinunn hvar þitt fólk er statt núna. Byggt á því, við reiknum hvert bilið er á milli stöðunar núna og þess markmis sem sett hefur verið. þetta bil köllum við afkasta glompuna.

Með því að skilgreina vel þær breyt- ingar sem þurfa að eiga sér stað, hjálpum við Iiðsmönnum okkar að setja sér mælanleg markmið og aðgerðar áætlanir fyrir þau. Þannig fáum við strax fram aðgerðir sem móta nýja vana sem með tímanum verða nýjar venjur. Venjur sem eru grundvöllurinn að því að sá árangur sem leitast er við að ná verði að veruleika.

Innleiða breytingar skref fyrir skref. lnnleiða nýtt hegðunarmunstur í dag- lega rútínu og ferla. Mæla jöfnum höndum árangur af breytingum. Að innleiða nýja ferla á hlutfallslega skömmum tíma eins og nokkrum vikum umfram það að slengja þeim inn hefur ákveðna kosti. Þátttakendur fá tækifæri til þess að ná góðum tökum á hinum nýju aðferðum og upplifa síður þá tilfinningu að verið sé að þröngva breytingum upp á þá.

Okkar markmið hjá LMI er að ná fram langtíma viðskiptasambandi við viðskiptamenn okkar. Til þess að það geti gengið eftir verða ferlarnir okkar að skila viðskiptamönnum góðum arði á þá fjárfestingu sem þjálfun okkar er. Stjórnendur verða að geta séð beinu framhaldi af því sem við erum að gera. Mælingar á árangri er grundvöllurinn á því trausti sem ríkir á milli okkar og viðskiptamanna okkar. Trausti sem hefur verið til staðar í þrjá áratugi, í yfir 80 löndum.
Við hjálpum leiðtogum
að ná framúrskarandi
árangri í starfi
![]() Ferlið í þjálfun Persónuleg stjórnun | ![]() Ferlið í þjálfun Hvatningarstjórnun | ![]() Ferlið i þjálfun Árangur í starfi |
---|---|---|
![]() Ferlið í þjálfun Stefnumótun og framkvæmnd stefnu. |