3.Breyta ferlum og Heigðun
Innleiða breytingar skref fyrir skref.
lnnleiða nýtt hegðunarmunstur í dag-
lega rútínu og ferla.
Mæla jöfnum höndum árangur af
breytingum.
Að innleiða nýja ferla á hlutfallslega
skömmum tíma eins og nokkrum
vikum umfram það að slengja þeim
inn hefur ákveðna kosti.
Þátttakendur fá tækifæri til þess að ná góðum tökum á hinum nýju aðferðum og upplifa síður þá tilfinningu að verið sé
að þröngva breytingum upp á þá.