top of page

Stjórnendaþjálfun

 

 

frá Leadership Management® International

 

Stjórnendaþjálfun frá Leadership Management® International (LMI) byggir á meira en 40 ára reynslu og rannsóknum. Þúsundir stjórnenda í flestum löndum heims njóta árlega þjálfunar LMI. Námsefnið er viðamikið og vandað.

 

Boðin er einstaklingsþjálfun, þar sem einkaráðgjafi fylgir hverjum þátttakanda í 6 til 10 mánuði. Þjálfunin miðar að því að efla og styrkja þá persónueiginleika sem nauðsynlegir eru góðum stjórnanda. Taki hópur stjórnenda í sama fyrirtæki þjálfunina á sama tíma, gefst tækifæri til að styðja hver annan til að ná enn meiri ávinningi fyrir fyrirtækið.

 

Innifalið í efninu er:

 

• Margs konar stjórnunarverkfæri • Matslistar á eigin frammistöðu

 

• Allur texti er einnig á hljóðsnældum/-diskum. Með því sparast tími og námið verður auðveldara. • Verfæri og hugmyndir til að takast á við daglegar áskoranir á nýjan og skapandi hátt.

 

Sérstaða námskeiðanna:

 

Þessi þjálfunaraðferð er einstök vegna einkaráðgjafans og þess að fundirnir eru haldnir á vinnustað þátttakandans

bottom of page